Velferðarnefnd 18.10.16

25. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar

Fundur haldinn þriðjudaginn 18. október 2016 í fundarsal íþróttarmiðstöðvar klukkan 16:15.

Mætt Sigurveig Gísladóttir varaformaður, Rúnar Gunnarsson, Sigurður Ormar Sigurðsson í fjarveru Eyglóar Bjargar Jóhannsdóttur, Hrafnhildar Sigurðardóttir og Arna Magnúsdóttir sem ritar fundargerð.

Að auki boðaðir til fundar vegna :

1. kl.16:15: Jónína Brá Árnadóttir

2. kl. 17:00: Guðrún Kjartansdóttir

 

Fundarefni :

 

1. Ýmislegt frá atvinnu-, menningar-, og íþróttafulltrúa

Umræður um sparkvöll. Jónína fylgir málinu eftir.

Samningur við íþróttarfélagið Huginn. Ákveðið að boða aðalstjórn Hugins á næsta fund velferðarnefndar ásamt Jónínu Brá.

Frístundastyrkir. Jónína segir frá umræðum hjá félagi íþróttar-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa. Jónína tekur að sér að kanna málið nánar í samræmi við umræður.

Heilsueflandi samfélag. Komið samþykki frá bæjarstjórn fyrir áframhaldandi undirbúningi við verkefnið.

 

2. Fjárhagsáætlun

     a.   Starfsáætlun og áhersluatriði Sundhallar

Umræður um starfsáætlun. Sigurveig tekur að sér að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundi.

           

3. Jafnréttismál

Kvennafrídagur 24.október 2016.

Almennar umræður

 

4. Til umsagnar:

a. Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir Kynnt

b. Skíðasvæði fráfestingaráætlun 2017 Kynnt

 

5. Forvarnarmál

Fyrirhugaður er fyrirlestur fyrir foreldra um bein tengsl milli fæðu og hegðunar barna og unglinga með Michael Clausen þann 24. nóvember.

 

6. Heimilishjálp

Ánægjuleg tíðindi að starfsmaður hefur verið ráðinn í heimilshjálp.

 

7. Næsti fundur áætlaður 15. nóvember 2016

 

Fundi slitið kl. 17:45.