Velferðarnefnd 20.09.16

24. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar

Fundur haldinn þriðjudaginn 20. september 2016 í fundarsal íþróttamiðstöðvar klukkan 16.15.

Mætt Sigurveig Gísladóttir varaformaður, Rúnar Gunnarsson, Sigurður Ormar Sigurðsson í fjarveru Eyglóar Bjargar Jóhannsdóttur, Arna Magnúsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð.

Guðrún Kjartansdóttir, forstöðumaður, boðaði forföll.

Fundarefni :

1.Fjárhagsáætlun:

a. Starfsáætlun og áhersluatriði Sundhallar.

Forstöðumaður skilaði inn starfsáætlun. Umræður.

b. Áhersluatriði velferðarnefndar.
Varaformaður tekur að sér að fylgja áhersluatriðum nefndarinnar eftir í  samræmi við umræður á fundi.

c. Fjárhagsáætlunarvinna.

Umræður.

 

2. Bréf frá Brynjari Skúlasyni um sparkvöll.

Umræður. Varaformaður tekur að sér að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundi.

 

3. Jafnréttismál

a.  Jafnréttisstefna Seyðisfjarðarkaupsstaðar.

Arna segir frá Landsfundi jafnréttismála. Umræður. Arna tekur að sér að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundi.

  

4. Til umsagnar:

a. fundur í samráðsnefnd um skíðasvæðið í Stafdal.

b. Áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum.

c. Frá Jafnréttisstofu um jafnréttisstefnu og landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga. Arna Magnúsdóttir sótti fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins og kynnti fyrir nefndinni fyrirlestra og umræður af þeim fundi.

 

5. Forvarnir
Forvarnarfulltrúi upplýsir um fræðsluerindi um ábyrga og jákvæða netnotkun barna og ungmenna. Erindið, sem er á vegum fulltrúa Heimilis og skóla, er í boði forvarnarfulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar.

 

6. Heilbrigðismál. Umræður.

 

7. Næsti fundur 18. október 2016

 

Fundi slitið kl. 17.50.