Velferðarnefnd

48. fundur í velferðarnefnd 28.03.19

Fundargerð Velferðarnefndar nr. 48 / 28.03.19 Fundað fimmtudaginn 28. mars í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00 Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, sem ritaði fundargerð Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, boðaði forföll Boðaðar vegna liðar 1 : Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri og Dagný Erla Ómarsdóttir íþróttafulltrúi, kl 17:00. Báðar boðuðu forföll.
Lesa meira

47. fundur í velferðarnefnd 25.02.19

Fundur haldinn mánudaginn 25. febrúar í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista boðaði forföll. Cecil Haraldsson, mætti ekki. Mætt vegna liðar 1 : Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafulltrúi og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir. Klukkan 17:00 Mætt vegnar liðar 2 : Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafulltrúi. Klukkan 17:20 Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri, boðaði forföll.
Lesa meira

46. fundur í velferðarnefnd 15.01.19

Velferðarnefnd nr. 46 / 15.01.19 Fundur haldinn þriðjudaginn 15. janúar í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00 Mættir á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð. Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista boðaði forföll og varamaður hennar komst ekki. Mætt vegna liðar 1 : forstöðumaður íþróttamiðstöðvar, Kristín Klemensdóttir. Klukkan 17. Mætt vegnar liðar 2 : forstöðumaður sundhallar, Guðrún Kjartansdóttir. Klukkan 17.30.
Lesa meira

45. fundur velferðarnefndar 18.12.18

Fundur velferðarnefndar nr. 45 / 18.12.18 Fundur haldinn þriðjudaginn 18. desember í fundarsal íþróttahússins kl 17:00. Mætt á fundinn : Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi, sem ritar fundargerð.
Lesa meira

44. fundur velferðarnefndar 20.11.18

Fundargerð velferðarnefndar nr. 44 / 20.11.18 Fundur var haldinn þriðjudaginn 20. nóvember í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00 Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, sem ritaði fundargerð Hildur Þórisdóttir, L-lista, í fjarveru Guðrúnar Ástu Tryggvadóttur Cecil Haraldsson, L-lista Elva Ásgeirsdóttir, D-lista Bergþór Máni Stefánsson, D-lista Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi.
Lesa meira

43. fundur velferðarnefndar 06.11.18

43. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 6. nóvember í fundarsal, íþróttamiðstöð, klukkan 17. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir formaður L-lista, sem ritar fundargerðina Cecil Haraldsson L-lista, Elva Ásgeirsdóttir D-lista, Bergþór Máni Stefánsson D-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista og Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi boðuðu forföll. Arnar Klemensson varaformaður L- lista, mætti ekki.
Lesa meira

42. fundur velferðarnefndar 30.10.18

42. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 30. október í Silfurhöllinni kl 16:15. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir formaður L-lista, Cecil Haraldsson L-lista, Elva Ásgeirsdóttir D-lista, Bergþór Máni Stefánsson D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð Arnar Klemensson L- lista og Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista boðuðu forföll. Enginn varamaður mætti í stað þeirra.
Lesa meira

41. fundur velferðarnefndar 04.09.18

41. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar. Fundur haldinn þriðjudaginn 4. september í fundarsal íþróttamiðstöðvar. Hófst klukkan 16.00. Mætt á fundinn : Guðrún Ásta Tryggvadóttir, formaður, L-lista Arnar Klemensson, varaformaður, L-lista Cecil Haraldsson, L-lista Bergþór Máni Stefánsson, D- lista Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi Lilja Finnbogadóttir, D-lista boðaði forföll Varamenn boðaðir á fundinn : Elva Ásgeirsdóttir, D-lista mætt Arna Magnúsdóttir, L-lista boðaði forföll Ósk Ómarsdóttir, L-lista boðaði forföll Hildur Þórisdóttir, L-lista boðaði forföll Daníel Björnsson, D- lista boðaði forföll Snædís Róbertsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista boðaði forföll
Lesa meira

40. fundar velferðarnefndar 08.05.18

40. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 8. maí á Hótel Öldunni. Hefstklukkan 16.30. Mætt á fundinn eru Svava Lárusdóttir formaður, Sigurveig Gísladóttir varaformaður, Rúnar Gunnarsson, Eygló Björg Jóhannsdóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð. Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir boðar forföll vegna veikinda. Dagný Ómarsdóttir sem átti að mæta undir lið 1 komst ekki á fundinn.
Lesa meira

39. fundur velferðarnefndar 10.04.18

39. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 10. apríl í fundarsal bæjarskrifstofu. Hefstklukkan 16.30. Mætt: Svava Lárusdóttir formaður, Hrafnhildur Sigurðardóttir í fjarveru Sigurveigar Gísladóttur, Rúnar Gunnarsson, Eygló Björg Jóhannsdóttir, Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð.
Lesa meira