Fundagerðir

Ferða- og menningarnefnd 19.11.18

Fundargerð Ferða og menningarnefndar 19.11.2018. Mánudaginn 19. nóvember 2018 kom ferða- og menningarnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsal bæjarskrifstofunnar. Hófst fundurinn klukkan 16:15 Fundinn sátu: Tinna Guðmundsdóttir, formaður L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir, varaformaður D-lista, Sesselja Hlín Jónasdóttir frá ferðaþjónustuaðilum, Davíð Kristinsson frá ferðaþjónustuaðilum, Arnbjörg Sveinsdóttir frá menningargeira, Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnu- og menningarfulltrúi, Hjalti Bergsson boðaði forföll. Fundargerð ritaði Sesselja Hlín Jónasdóttir.
Lesa meira

1742. bæjarstjórn 14.11.2018

Fundargerð 1742. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 3. hæð. Hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildar Þórisdóttir L-lista, Elfa Hlín Pétursdóttir L-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir B-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundarritari var Eva Jónudóttir.
Lesa meira

8. fundur í hafnarmálaráði 13.11.18

Fundargerð 8. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2018. Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 20:00. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Unnar Sveinlaugsson, B – lista mætti ekki. Fundargerð ritaði hafnarstjóri.
Lesa meira

2. fundur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga

2. fundur starfshóps um sameiningu sveitarfélaganna Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Borgarfjarðarhrepps, haldinn mánudaginn 12. nóvember 2018 á bæjarskrifstofunum að Lyngási 12 Egilsstöðum. Fundinn sátu: Björn Ingimarsson, Steinar Ingi Þorsteinsson, Þorbjörg Sandholt, Gauti Jóhannesson, Bergþóra Birgisdóttir, Eygló B. Jóhannsdóttir, Elvar Snær Kristjánsson, Hildur Þórisdóttir, Jakob Sigurðsson, Helgi H. Ásgrímsson, Jón Þórðarson og Anna Alexandersdóttir sem var þátttakandi i í fundinum í gegn um síma.
Lesa meira

2446. bæjarráð 12.11.18

Fundargerð 2446. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Mánudaginn 12. nóvember 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Formaður leitar afbrigða í upphafi fundar, að bæta við lið 2 – útsvar fyrir árið 2019, lið 3 – Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2019 og lið 4- þjónustugjaldskrár fyrir árið 2019 Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Hildur Þórisdóttir L lista í stað Rúnars Gunnarssonar L- lista Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

2445. bæjarráð 08.11.18

Fundargerð 2445. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Fimmtudaginn 08. nóvember 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 15:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Hildur Þórisdóttir L lista í stað Rúnars Gunnarssonar L- lista Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

43. fundur velferðarnefndar 06.11.18

43. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 6. nóvember í fundarsal, íþróttamiðstöð, klukkan 17. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir formaður L-lista, sem ritar fundargerðina Cecil Haraldsson L-lista, Elva Ásgeirsdóttir D-lista, Bergþór Máni Stefánsson D-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista og Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi boðuðu forföll. Arnar Klemensson varaformaður L- lista, mætti ekki.
Lesa meira

2444. bæjarráð 06.11.18

Fundargerð 2444. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Þriðjudaginn 06. nóvember 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu bæði aðal- og varamenn: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Hildur Þórisdóttir L- lista Rúnar Gunnarsson L- lista, var fjarverandi, bað um leyfi. Oddný B Daníelsdóttir varamaður D- lista Þórunn Óladóttir varamaður L - lista Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

7. fundur í hafnarmálaráði 02.11.18

Fundargerð 7. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2018. Mánudaginn 2. nóvember 2018 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Skúli Vignisson D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Unnar Sveinlaugsson, B – lista boðaði forföll. Fundargerð ritaði hafnarstjóri.
Lesa meira

1. fundur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga

Fyrsti fundur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga haldinn 1. nóvember í fundarsal bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn hófst kl. 14. Mættir: Björn Ingimarsson, Anna Alexandersdóttir, Steinar Ingi Þorsteinsson, Hildur Þórisdóttir, Elfar Snær Kristjánsson, Gauti Jóhannesson, Þorbjörg Sandholt, Bergþóra Birgisdóttir, Jakob Sigurðsson, Jón Þórðarson og Helgi Hlynur Ásgeirsson.
Lesa meira