Fundagerðir

Bæjarstjórn 14.02.18

1731. fundur í bæjarstjórn Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn, 14. febrúar 2018, kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal í Silfurhöll, Hafnargötu 28 og hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Arnbjörg Sveinsdóttir, Hildur Þórisdóttir í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur, Margrét Guðjónsdóttir, Svava Lárusdóttir, Vilhjálmur Jónsson, Óla B. Magnúsdóttir í fjarveru Unnars Sveinlaugssonar og Þórunn Hrund Óladóttir. Fundarritari var Eva Jónudóttir. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Velferðarnefnd 13.02.18

37. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar. Fundur haldinn þriðjudaginn 13. febrúar á bæjarskrifstofu klukkan 16.30. Mætt; Svava Lárusdóttir formaður, Sigurveig Gísladóttir varaformaður, Rúnar Gunnarsson, Eygló Björg Jóhannsdóttir, Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir og Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð. Mætt vegna liðar 1; Dagný Erla Ómarsdóttir og Jónína Brá Árnadóttir. Guðrún Kjartansdóttir boðaði forföll. Mætt vegna liðar 2; Dagný Ómarsdóttir.
Lesa meira

Ungmennaráð 11.02.18

Fundur í Ungmennaráði Boðað var til fundar sunnudaginn 11.febrúar 2018 kl. 16:00 á Bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 44. Mætt: Emil Smári Guðjónsson, Helena Lind Ólafsdóttir, Fjóla Heiðdal, og Dagný Erla Ómarsdóttir, sem starfar með nefndinni.
Lesa meira

Bæjarráð 07.02.18

Fundargerð 2421. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 7.02.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Margrét Guðjónsdóttir, Þórunn Hrund Óladóttir í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 05.02.18

Fundur í ferða- og menningarnefnd. Boðað var til fundar mánudaginn 5.febrúar 2018 kl. 16:00 á Bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 44. Mætt: Hjalti Bergsson, Davíð Kristinsson, Tinna Guðmundsdóttir sem ritar fundargerð, Ólafía María Gísladóttir í fjarveru Sigrúnar Ólafsdóttur og Jónína Brá Árnadóttir, sem starfar með nefnd. Boðuð forföll: Sigrún Ólafsdóttir og Arnbjörg Sveinsdóttir.
Lesa meira

Bæjarráð 31.01.18

Fundargerð 2420. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 31.01.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 29.01.18

Fundur í umhverfisnefnd Seyðisfjarðar. Mánudaginn 29. janúar 2018 kom umhverfisnefnd saman til fundar á bæjarskrifstofu Hafnargötu 44 kl. 16.15. Mættir Elvar Snær Kristjánsson, Óla Björg Magnúsdóttir, Páll Þór Guðjónsson, Dagný Ómarsdóttir og Halla Dröfn Þorsteinsdóttir auk byggingarfulltrúa sem ritaði fundargerð.
Lesa meira

Bæjarstjórn 24.01.18

Miðvikudaginn, 24. janúar 2018, kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Arnbjörg Sveinsdóttir, Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Svava Lárusdóttir, Vilhjálmur Jónsson, Unnar Sveinlaugsson og Þórunn Hrund Óladóttir. Fundarritari var Eva Jónudóttir. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Fræðslunefnd 23.01.18

FræðslunefndSeyðisfjarðar 1. fundur 2018. Þriðjudaginn.23.jan. 2018 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundur 16:15 Mættir voru á fundinn: Íris Dröfn Árnadóttir formaður, Bára M.Jónsdóttir, Hildur Þórisdóttir, Ívar Björnsson og Sigurður O. Sigurðsson. Svandís Egilsdóttir skólastjóri, Ásta G. Birgisdóttir aðstoðarskólastjóri, Anna Sigmarsdóttir fulltrú starfsmanna leikskóladeildar, Elfa Ásgeirs fulltrúi foreldra grunnskóladeildar og Inga Þorvaldsdóttir sem ritaði fundargerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

Hafnarmálaráð 23.01.18

Fundargerð 1. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2018. Þriðjudaginn 23. janúar 2018 kom hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Adolf Guðmundsson, Unnar Sveinlaugsson, Þórunn Hrund Óladóttir og hafnarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira