Fundagerðir, Seyðisfjarðarkaupstaður

50. fundur í velferðarnefnd 21.05.19

Fundargerð velferðarnefndar nr. 50 / 21.05.19 Fundur haldinn þriðjudaginn 21. maí í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00. Mætt eru: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Snædís Róbertsdóttir í fjarveru Eyglóar Bjargar Jóhannsdóttur áheyrnarfulltrúi, B-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð. Mætt vegna liðar 1 : Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafulltrúi fh. ungmennaráðs. Ungmennaráð boðaði forföll. Mætt vegnar liðar 2 : Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafulltrúi.
Lesa meira

1749. bæjarstjórn 15.05.19

1749. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 15. maí 2019 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 2. hæð. Hófst fundurinn klukkan 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir L-lista, Arna Magnúsdóttir L-lista, Vilhjálmur Jónsson B-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Skúli Vignisson í forföllum Elvars Snæs Kristjánssonar D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundarritari var Eva Jónudóttir.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 13.05.19

Fundargerð, fundur umhverfisnefndar 13. maí 2019. Mánudaginn 13.05.2019 kom umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar að Hafnargötu 44 og hófst fundurinn kl. 16:20. Fundarmenn: Ágúst Torfi Magnússon formaður L-lista, Jón Halldór Guðmundsson L-lista, Bjarki Borgþórsson L-lista, Sveinn Ágúst Þórsson D-lista, Óla Björg Magnúsdóttir B-lista, Skúli Vignisson D-lista og Úlfar Trausti Þórðarson byggingafulltrúi sem einnig ritaði fundargerðina.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 13.05.19

Fundur Ferða- og menningarnefndar 13. maí 2019 Fundur var haldinn í Ferða- og menningarnefnd mánudaginn 13. maí 2019 í fundarsal Íþróttamiðstöðvar. Hófst fundurinn klukkan 15:00. Mætt á fundinn Tinna Guðmundsdóttir, formaður L-lista Oddný Björk Daníelsdóttir, varaformaður D-Lista Bóas Eðvaldsson frá ferðaþjónustu Sesselja Hlín Jónasardóttir, frá ferðaþjónustu Hjalti Þór Bergsson, áheyrnafulltrúi B-lista Dagný Erla Ómarsdóttir, atvinnu-, menningar og íþróttafulltrúi sem ritar fundargerð.
Lesa meira

2468. bæjarráð 09.05.19

2468. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Fimmtudagur 9. maí 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. fundurinn hófst kl. 14:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L – lista. Hildur Þórisdóttuir L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

5. fundur í hafnarmálaráði 08.05.19

5. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2019 Miðvikudaginn 8. maí 2019 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins, Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Unnar Sveinlaugsson, áheyrnafulltrúi B - lista Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

52. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar 02.05.19

52. fundur Atvinnu- og framtíðarmálanefndar Fundur var haldinn í Atvinnu- og framtíðarmálanefnd fimmtudaginn 2. maí í fundarsal Íþróttamiðstöðvar. Hófst fundurinn klukkan 16:15 Mætt á fundinn: Rúnar Gunnarson, formaður L-lista Ósk Ómarsdóttir, varaformaður L-lista Skúli Vignisson, D-lista Bjarki Borgþórsson, frá atvinnulífinu Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð. Snorri Jónsson og Sævar Jónsson boðuðu forföll.
Lesa meira

3. fundur í fræðslunefnd 30.04.19

Fundargerð 3. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019. Þriðjudaginn 30. apríl 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Bára Mjöll Jónsdóttir (varaformaður) L-lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L-lista í fjarveru Ragnhildar Billu Árnadóttur L-lista Mætt vegna liðar 1 Eva Björk Jónudóttir Mættar vegna liðar 2-5 Svandís Egilsdóttir skólastjóri, Ágústa Berg fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Fundargerð ritaði Inga Þorvaldsdóttir.
Lesa meira

49. fundur í velferðarnefnd 29.04.19

Fundargerð velferðarnefndar nr. 49 / 29.04.19 Fundur haldinn mánudaginn 29. apríl í fundarsal íþróttarhússins 2. hæð klukkan 17:00. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir sem ritar fundargerð Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, mætti ekki.
Lesa meira

2467. bæjarráð 24.04.19

2467. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 24. apríl 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L – lista. Hildur Þórisdóttuir L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Fundargerð ritaði Rúnar Gunnarsson. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira