Fundagerðir

Ferða- og menningarnefnd 30.09.19

Fundur ferða- og menningarnefndar 30.september 2019 Boðað var til fundar ferða- og menningarnefndar 30.september í fundarsal íþróttamiðstöðvar klukkan 14:00 Mætt á fundinn: Tinna Guðmundsdóttir (L) formaður Oddný Björk Daníelsdóttir (D) varaformaður Bóas Eðvaldsson frá ferðaþjónustu Sesselja Hlín Jónasardóttir frá ferðaþjónustu Arnbjörg Sveinsdóttir frá menningargeira Hjalti Bergsson, áheyrnarfulltrúi Boðuð forföll: Hjalti Bergsson, áheyrnarfulltrúi Fundur hófst kl: 14:06.
Lesa meira

7. fundur í fræðslunefnd 24.09.19

Fundargerð 7. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 24. sept 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L-lista, Gunnar Sveinn Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-2 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar, Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

2484. bæjarráð 25.09.19

2484. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 25. september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson L –lista, formaður. Hildur Þórisdóttir L-lista Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

53. fundur í velferðarnefnd 19.09.19

Fundur velferðarnefndar nr. 53 / 19.09.19 Fundur haldinn fimmtudaginn 19. september í fundarsal íþróttahússins kl. 17:00. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Hildur Þórisdóttir í fjarveru Cecils Haraldssonar, L-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi, sem ritar fundargerð Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, boðaði forföll, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, boðaði forföll.
Lesa meira

2483. bæjarráð 18.09.19

2483. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 18 september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir í stað Rúnars Gunnarsdóttur L –lista, formaður. Arna Magnúsdóttir í stað Þórunnar Hrundar Óladóttur L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

2482. bæjarráð 11.09.19

2482. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 11. september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir í stað Rúnars Gunnarssonar formaður L – lista. Þórunn Hrund Óladóttir L –lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Fundargerð ritaði Þórunn Hrund. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

8. fundur í hafnarmálaráði 05.09.2019

8. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2019 Fimmtudaginn 5. september 2019 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins, Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Unnar Sveinlaugsson áheyrnarfulltrúi mætti ekki. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

1753. bæjarstjórn 04.09.2019

Miðvikudaginn 4. september 2019 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 2. hæð. Hófst fundurinn klukkan 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir L-lista, Ágúst T. Magnússon L-lista í fjarveru Örnu Magnúsdóttur, Vilhjálmur Jónsson B- lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundarritari var Inga Þorvaldsdóttir.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 02.09.19

Haldinn var fundur ferða- og menningarnefndar Seyðisfjarðarkaupstaðar 2.september 2019 í fundarsal Íþróttamiðstövar klukkan 16:15 Mætt á fundinn Tinna Guðmundsdóttir Oddný Björk Daníelsdóttir Ólafur Pétursson, varamaður, í fjarveru Bóasar Eðvaldssonar Sesselja Hlín Jónasardóttir Arnbjörg Sveinsdóttir Boðuð forföll Hjalti Bergsson Bóas Eðvaldsson Sonia Stefánsdóttir, vegna liðar 1a.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 02.09.2019

Fundargerð, fundur umhverfisnefndar 02. sept 2019. Mánudaginn 02.09.2019 kom umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar að Hafnargötu 44 og hófst fundurinn kl. 16:30. Fundarmenn: Ágúst Torfi Magnússon formaður L-lista, Jón Halldór Guðmundsson L-lista, Helgi Örn Pétursson L-lista, Sveinn Ágúst Þórsson D-lista, Skúli Vignisson D-lista, Óla Björg Magnúsdóttir og Úlfar Trausti Þórðarson byggingafulltrúi sem einnig ritaði fundargerðina.
Lesa meira