Fundagerðir

1. fundur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga

Fyrsti fundur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga haldinn 1. nóvember í fundarsal bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn hófst kl. 14. Mættir: Björn Ingimarsson, Anna Alexandersdóttir, Steinar Ingi Þorsteinsson, Hildur Þórisdóttir, Elfar Snær Kristjánsson, Gauti Jóhannesson, Þorbjörg Sandholt, Bergþóra Birgisdóttir, Jakob Sigurðsson, Jón Þórðarson og Helgi Hlynur Ásgeirsson.
Lesa meira

47. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar 01.11.18

47. fundur Atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Fundur var haldinn í Atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar fimmtudaginn 1. nóvember 2018 í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Hófst fundurinn klukkan 16:15. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L-lista, Guðni Sigmundsson L-lista, í fjarveru Óskar Ómarsdóttur, Skúli Vignisson D- lista, Bjarki Borgþórsson L-lista, í fjarveru Benediktu G. Svavarsdóttur, Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnufulltrúi, Sævar Eiríkur Jónsson frá atvinnulífinu kom klukkan 17:00, Snorri Jónsson áheyrnafulltrúi B-lista boðaði forföll og láðist að boða varamann Fundargerð ritaði Dagný Erla Ómarsdóttir.
Lesa meira

42. fundur velferðarnefndar 30.10.18

42. fundur í velferðarnefnd Seyðisfjarðar Fundur haldinn þriðjudaginn 30. október í Silfurhöllinni kl 16:15. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir formaður L-lista, Cecil Haraldsson L-lista, Elva Ásgeirsdóttir D-lista, Bergþór Máni Stefánsson D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð Arnar Klemensson L- lista og Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista boðuðu forföll. Enginn varamaður mætti í stað þeirra.
Lesa meira

7. fundur í fræðslunefnd 30.10.18

Fundargerð 7. fundar fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2018. Þriðjudaginn 30. okt 2018 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista, Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Sveinn Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-5 Svandís Egilsdóttir skólastjóri Ágústa Berg Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar, Hólmfríður Magnúsdóttir fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar. Fundargerð ritaði Inga Þorvaldsdóttir.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 29.10.18

Fundargerð, fundur umhverfisnefndar 29. október 2018. Mánudaginn 29.10 2018 kom umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsal í Silfurhöll að Hafnargötu 28. Hófst fundurinn kl. 16:20. Fundinn sátu: Ágúst Torfi Magnússon varaformaður L-lista, Auður Jörundsdóttir L- lista, Skúli Vignisson D-lista, Sveinn Ágúst Þórsson D-lista, Óla Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista, Sigurður Jónsson byggingarfulltrúi Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista boðaði forföll vegna veikinda og varafulltrúi gat ekki mætt. Fundargerð ritaði Sigurður Jónsson.
Lesa meira

2443. bæjarráð 23.10.18

Fundargerð 2443. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Þriðjudaginn 23. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hefst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

2442. bæjarráð 16.10.18

Fundargerð 2442. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. þriðjudaginn 16. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

1741. bæjarstjórn 17.10.18

Fundargerð 1741. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 17. október 2018 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 3. hæð. Hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir L-lista, Elfa Hlín Pétursdóttir L-lista, Eygló Björg Jóhannsdóttir B-lista, Skúli Vignisson D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstýra. Fundarritari var Eva Jónudóttir.
Lesa meira

6. fundur í hafnarmálaráði 08.10.18

Fundargerð 6. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2018 Mánudaginn 8. október 2018 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Skúli Viginsson D- lista, Unnar Sveinlaugsson áheyrnarfulltrúi B-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Fundargerð ritaði hafnarstjóri.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 08.10.18

Fundargerð Ferða og menningarnefndar 08.10.2018. Mánudaginn 8. október 2018 kom Ferða- og menningarnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsal Íþróttamiðstöðvar. Hófst fundurinn klukkan 16:15 Fundinn sátu: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Sigfríð Hallgrímsdóttir, D-lista í fjarveru Oddnýjar B. Daníelsdóttur Snædís Róbertsdóttir, áheyrnafulltrúi B-lista í fjarveru Hjalta Þórs Bergssonar Tinna Guðmundsdóttir frá ferðaþjónustuaðilum í fjarveru Sesselju H. Jónasardóttur Davíð Kristinsson frá ferðaþjónustuaðilum Arnbjörg Sveinsdóttir frá menningargeira. Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnu- og menningarfulltrúi Fundargerð ritaði Dagný Erla Ómarsdóttir.
Lesa meira