Fundagerðir

2485. bæjarráð 30.09.19

2485. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Mánudaginn 30. september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson L –lista, formaður. Þórunn Hrund Óladóttir í stað Hildar Þórisdóttur L-lista Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 30.09.19

Fundur ferða- og menningarnefndar 30.september 2019 Boðað var til fundar ferða- og menningarnefndar 30.september í fundarsal íþróttamiðstöðvar klukkan 14:00 Mætt á fundinn: Tinna Guðmundsdóttir (L) formaður Oddný Björk Daníelsdóttir (D) varaformaður Bóas Eðvaldsson frá ferðaþjónustu Sesselja Hlín Jónasardóttir frá ferðaþjónustu Arnbjörg Sveinsdóttir frá menningargeira Hjalti Bergsson, áheyrnarfulltrúi Boðuð forföll: Hjalti Bergsson, áheyrnarfulltrúi Fundur hófst kl: 14:06.
Lesa meira

7. fundur í fræðslunefnd 24.09.19

Fundargerð 7. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 24. sept 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L-lista, Gunnar Sveinn Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-2 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar, Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

2484. bæjarráð 25.09.19

2484. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 25. september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson L –lista, formaður. Hildur Þórisdóttir L-lista Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

53. fundur í velferðarnefnd 19.09.19

Fundur velferðarnefndar nr. 53 / 19.09.19 Fundur haldinn fimmtudaginn 19. september í fundarsal íþróttahússins kl. 17:00. Mætt á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Hildur Þórisdóttir í fjarveru Cecils Haraldssonar, L-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi, sem ritar fundargerð Elva Ásgeirsdóttir, D-lista, boðaði forföll, Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, boðaði forföll.
Lesa meira

2483. bæjarráð 18.09.19

2483. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 18 september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir í stað Rúnars Gunnarsdóttur L –lista, formaður. Arna Magnúsdóttir í stað Þórunnar Hrundar Óladóttur L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

2482. bæjarráð 11.09.19

2482. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 11. september 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir í stað Rúnars Gunnarssonar formaður L – lista. Þórunn Hrund Óladóttir L –lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Fundargerð ritaði Þórunn Hrund. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

8. fundur í hafnarmálaráði 05.09.2019

8. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2019 Fimmtudaginn 5. september 2019 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins, Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Unnar Sveinlaugsson áheyrnarfulltrúi mætti ekki. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

1753. bæjarstjórn 04.09.2019

Miðvikudaginn 4. september 2019 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 2. hæð. Hófst fundurinn klukkan 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir L-lista, Ágúst T. Magnússon L-lista í fjarveru Örnu Magnúsdóttur, Vilhjálmur Jónsson B- lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundarritari var Inga Þorvaldsdóttir.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 02.09.19

Haldinn var fundur ferða- og menningarnefndar Seyðisfjarðarkaupstaðar 2.september 2019 í fundarsal Íþróttamiðstövar klukkan 16:15 Mætt á fundinn Tinna Guðmundsdóttir Oddný Björk Daníelsdóttir Ólafur Pétursson, varamaður, í fjarveru Bóasar Eðvaldssonar Sesselja Hlín Jónasardóttir Arnbjörg Sveinsdóttir Boðuð forföll Hjalti Bergsson Bóas Eðvaldsson Sonia Stefánsdóttir, vegna liðar 1a.
Lesa meira