Gjaldskrár

Áhaldahús, samþykkt 2014

Gjaldskrá áhaldahús

Verð hér fyrir neðan miðast við heilan dag. Hálfur dagur og aukadagur eru alla jafna á hálfu daggjaldi.

Flaggstöng - dagur

1.129 kr.

Fánaborg - dagur

4.552 kr.

Sláttuorf bensín - dagur

4.552 kr.

Sláttuvél, bensín - dagur

4.247 kr.

Hjólbörur - dagur

1.509 kr.

Hekkklippur - dagur

6.188 kr.

Jarðvegsþjappa - dagur

11.018 kr.

Stigar 2-5 metra - dagur

2.421 kr.

Hjólapallar B:1,35 L:2 H:2,5 - dagur

3.436 kr.

Hæðareiningu umfram fyrstu hæð - dagur

539 kr.

Kerrur meðalstórar - dagur

6.326 kr.

Brettalyfta - dagur

4.552 kr.

Vörutrilla - dagur

1.902 kr.

Snittvél - dagur

7.075 kr.

Handsnitti - dagur

2.117 kr.

Rörtöng - dagur

1.129 kr.

Vatnsdæla bensín/dísel 2“ - dagur

5.389 kr.

Brunndæla rafmagns - dagur

5.389 kr.

Rafstöð 1,5kW - dagur

6.821 kr.

Rafstöð 6 kW - dagur

12.666 kr.

Borvél SDS högg - dagur

3.537 kr.

Borvél rafhlöðu - dagur

2.396 kr.

Brot og borhamar - dagur

5.807 kr.

Flísasög - dagur

2.776 kr.

Steinsög fyrir steypu og malbik - dagur

13.808 kr.

Sverðsög - dagur

3.791 kr.

Borðsög - dagur

8.355 kr.

Keðjusög bensín - dagur

3.791 kr.

Slípirokkur - dagur

2.523 kr.

Ryk og vatnssuga - dagur

6.326 kr.

Rafsuðuvél, transari - dagur

3.791 kr.

Skóflur, hrífur og fl. handverkfæri - dagur

1.380 kr.

Umferðarkeilur - dagur

748 kr.

Álagningastuðlar

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 16. nóvember 2016

Gjaldskrá

Útsvar, útsvarshlutfall

14,52%

Fasteignaskattur, A-flokkur (íbúðarhúsnæði)

0,625%

Fasteignaskattur, B-flokkur (opinbert húsnæði)

1,320%

Fasteignaskattur, C-flokkur (atvinnuhúsnæði)

1,650%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga íbúðarhúsnæði 

2,000%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga atvinnuhúsnæði

2,000%

Fasteignaskattur, holræsagjald

0,335%

Fasteignaskattur, vatnsskattur A

0,320%

Fasteignaskattur, vatnsskattur B

0,445%

Bókasafn

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 9. desember 2015

Gjaldskrá bókasafn

Árskort 16 ára og eldri

2.500 kr.

Árskort eldri borgarar og öryrkjar

1.250 kr.

Hámarkssekt á bók

530 kr.

Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska

1.500 kr.

Framhalds- og háskólanemar

0 kr.

Byggingarleyfi og þjónustugjöld
Bæjarskrifstofa

Ljósritun og afgreiðsla teikninga

1650 kr.

Ljósritun pr. stk.

40 kr.

Ferðaþjónusta vegna málefna fatlaðra
Garðþjónusta fyrir eldri borgara og öryrkja
Gatnagerðargjöld
Grunnskóli

Gjaldskrá

Skólasel pr. mánuð

5.400 kr.

Fæðisgjald skólasel pr. mánuð

2.350 kr.

Skólamáltíð pr. máltíð

485 kr.

Ávaxtahlé/morgunhressing pr. mánuð.

2.350 kr.

Starfsmenn skólans pr. máltíð

610 kr.

Skólastofa lítil leiga í eina nótt

12.825 kr.

Skóla og íþróttahópar pr. nótt pr. mann

620 kr.

Skólastofa til fundarhalda 4 klst.

6.140 kr.

Tölvustofa kl. 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

8.975 kr.

Tölvustofa eftir kl. 17:00 allt að 4 klst.

12.815 kr.

Heimilisfræðistofa 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

4.490 kr.

Heimilisfræðistofa eftir 17:00 allt að 4 klst.

6.350 kr.

Salur hver sólarhringur

25.630 kr.

Tölva pr. klst.

445 kr.

Tölvuver 5 klst. námskeið

20.500 kr.

Myndvarpi allt að 24 klst.

2.810 kr.

Skjávarpi allt að 24 klst

12.815 kr.

Sýningartjald pr. klst.

415 kr.

Kaffikanna pr. 4 klst.

415 kr.

Ljósritun pr. stk. ‐ hámark 100 stk

40 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 öðru megin

40 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 báðu megin

50 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 glæra

75 kr.

Annar búnaður samkvæmt ákvörðun skólastjóra

Gæludýrahald

Gjaldskrá

Árlegt leyfisgjald fyrir gældýr (hundar undanskildir)

9.975 kr

Hundahald á Seyðisfirði

14.574 kr.

Hafnarsjóður
Heimaþjónusta
Íþróttamiðstöð

Gjaldskrá

Íþróttasalur

Heill salur klst.

8.180 kr.

2/3 salur klst.

5.630 kr.

1/3 salur klst.

3.000 kr.

Badmintonvöllur klst.

1.960 kr.

Líkamsrækt:

Stakur tími

1.040 kr.

10 tíma kort

9.000 kr.

Dvalargjald 7 klst.

20.700 kr.

Mánaðarkort

10.650 kr.

3 mánuðir

24.850 kr.

6 mánuðir

35.495 kr.

Árskort

46.150 kr.

Árskort hjóna

79.260 kr.

Pottur og sauna

450 kr.

Handklæði leiga

495 kr.

Ljósabekkur:

Stakur tími

1.340 kr.

10 tíma kort

7.950 kr.

Fundar- og félagaaðstaða:

Fundarsalur lítill

7.465 kr.

Fundarsalur stór

14.925 kr.

Fundarsalur vegna félagsstarfa

2.455 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá 75% afslátt af kortum í líkamsrækt. Björgunarsveitir geta keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Sýna skal staðfestingu formanns/gjaldkera sveitarinnar greiði einstaklingur kortið. Slökkvilið getur keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Námsmenn geta keypt kort í líkamsrækt með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup. Iðkendur keppnisgreina innan ÍSÍ njóta sama afsláttar og veittur er fyrir námsmenn. Þjálfari hverrar greinar fyrir sig skal staðfesta iðkun hvers einstaklings við forstöðumann. Árskort í Íþróttamiðstöð veitir aðgang að Sundhöll Seyðisfjarðarkaupstaðar. Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskortum í líkamsrækt. Ekki eru veittir aðrir afslættir en auglýstir eru í gjaldskrá.

Leikjanámskeið
Leikskólinn Sólvellir

Gjaldskrá

Dvalargjald 1 klst.

3.100 kr. 

Dvalargjald 1 klst. forgangsgjald

2.214 kr.

Dvalargjald 4 klst.

12.400 kr.

Dvalargjald 4 klst. forgangur

8.856 kr.

Dvalargjald 6 klst.

18.600 kr.

Dvalargjald 6 klst. forgangur

13.284 kr.

Dvalargjald 7 klst.

21.700 kr.

Dvalargjald 7 klst. forgangur

15.498 kr.

Dvalargjald 8 klst.

24.800 kr.

Dvalargjald 8 klst. forgangur

17.712 kr.

Morgunhressing með ávöxtum

2.348 kr.

Ávaxtahressing

780 kr.

Síðdegishressing

2.348 kr.

Hádegismatur

5.274 kr.

Aukakorter fyrir/eftir dvalartíma

928 kr. pr skipti

Gjald ef barn er sótt of seint 

654 kr.

Afsláttur af dvalargjaldi v/2. barns

60%

Afsláttur af dvalargjaldi v/3. barns

80%

Um undantekningar samanber reglur leikskóla Seyðisfjarðarkaupstaðar gilda viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags sem samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2012 með seinni breytingum.

Refa- og minnkaveiðar
Skíðasvæði
Stuðningsfjölskyldur með fötluð börn
Sundhöll

Gjaldskrá

Fullorðnir stakur miði

950 kr.

Börn 6-16 ár stakur miði

300 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stakur miði

300 kr.

10 miða kort fullorðnir

4.550 kr.

10 miða kort 6-16 ára

2.275 kr.

10 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

2.275 kr.

30 miða kort fullorðnir

10.300 kr.

30 miða kort 6-16 ára

5.140 kr.

30 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

5.140 kr.

Árskort fullorðnir (miðast við auglýsta opnun Sundhallar)

24.750 kr.

Árskort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

6.185 kr.

Aukaopnun utan afgreiðslutíma fyrir byrjaða klst., miðað við
hámarksfjölda þátttakenda 12
Ef fleiri en 12 greiðist samkvæmt stöku gjaldi fyrir hvern einstakling.

6.000 kr.

Leiga á handklæði

495 kr.

Leiga á sundfatnaði

495 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn að grunnskólaaldri og grunnskólabörn búsett á Seyðisfirði. Námsmenn geta keypt aðgang að sundhöll með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skál skólaskírteini við kaup. Handhafar árskorts í rækt íþróttamiðstöðvar Seyðisfjarðarkaupstaðar eiga aðgang að Sundhöll. Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskorti.

Tjaldsvæði

Gjaldskrá

Fullorðnir pr. nótt

1.600 kr.

Elli- og örorkulífeyrisþegar pr. nótt

900 kr.

Sturta pr. 4 mínútur

400 kr.

Sturta pr. mínúta

100 kr.

Þvottavél pr. skipti

600 kr.

Þurrkari pr. skipti

600 kr.

Rafmagn á sólarhring

700 kr.

Aðgangur að eldhúsi fyrir aðra en gesti tjaldsvæðisins

1000 kr.

Tónlistarskóli

Gjaldskrá

Börn - fullt gjald á önn

30.000 kr.

Börn - hálft gjald á önn

18.000 kr.

Fullorðnir - fullt nám á önn

55.125 kr.

Fullorðnir - hálft nám á önn

33.000 kr.

Fullorðnir nemendur í hópi pr. nemanda á önn

14.000 kr.

Tónföndur á önn

11.950 kr.

Hljóðfæraleiga börn á önn

5.000 kr.

Hljóðfæraleiga fullorðnir á önn

10.000 kr.

Hljóðkerfi leiga á sólarhring

2.500 kr.

Hljóðnemi, snúrur og smáhlutir pr.stk. leiga á sólarhring

1.000 kr.

Leiga fyrir afnot af sal á önn

10.000 kr.

Systkinaafslættir:

Afsláttur námsgjalda annað barn

25%

Afsláttur námsgjalda þriðja barn

50%

Afsláttur námsgjalda fjórða barn

75%

Hljóðfæranám umfram fullt nám

25%