Gjaldskrár, Seyðisfjarðarkaupstaður

Áhaldahús, samþykkt 2017

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 13. desember 2017

Flaggstöng - dagur

1.129 kr.

Fánaborg - dagur

4.552 kr.

Sláttuorf bensín - dagur

4.552 kr.

Sláttuvél, bensín - dagur

4.247 kr.

Hjólbörur - dagur

1.509 kr.

Hekkklippur - dagur

6.188 kr.

Jarðvegsþjappa - dagur

11.018 kr.

Stigar 2-5 metra - dagur

2.421 kr.

Hjólapallar B:1,35 L:2 H:2,5 - dagur

3.436 kr.

Hæðareiningu umfram fyrstu hæð - dagur

539 kr.

Kerrur meðalstórar - dagur

6.326 kr.

Brettalyfta - dagur

4.552 kr.

Vörutrilla - dagur

1.902 kr.

Snittvél - dagur

7.075 kr.

Handsnitti - dagur

2.117 kr.

Rörtöng - dagur

1.129 kr.

Vatnsdæla bensín/dísel 2“ - dagur

5.389 kr.

Brunndæla rafmagns - dagur

5.389 kr.

Rafstöð 1,5kW - dagur

6.821 kr.

Rafstöð 6 kW - dagur

12.666 kr.

Borvél SDS högg - dagur

3.537 kr.

Borvél rafhlöðu - dagur

2.396 kr.

Brot og borhamar - dagur

5.807 kr.

Flísasög - dagur

2.776 kr.

Steinsög fyrir steypu og malbik - dagur

13.808 kr.

Sverðsög - dagur

3.791 kr.

Borðsög - dagur

8.355 kr.

Keðjusög bensín - dagur

3.791 kr.

Slípirokkur - dagur

2.523 kr.

Ryk og vatnssuga - dagur

6.326 kr.

Rafsuðuvél, transari - dagur

3.791 kr.

Skóflur, hrífur og fl. handverkfæri - dagur

1.380 kr.

Umferðarkeilur - dagur

748 kr.

Álagningastuðlar, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

 

Fasteignaskattur reiknast af heildarfasteignamati húsa og lóðar

A flokkur verði 0,5625% af fasteignamati
B flokkur verði 1,32 % af fasteignamat
C flokkur verði 1,65% af fasteignamati

Lóðarleiga reiknast af heildarfasteignamati lóðar.
Lóðarleiga verði 2 % af mati lóðar.

Álagning fasteignagjalda í fyrrverandi Seyðisfjarðarhreppi:

Álagning á útihús og önnur mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði verði 0,4 % af fasteignamati.

 

Gert er ráð fyrir að holræsagjald verði 0,335% af stofni

Vatnsskattur vegna íbúðarhúsnæðis (A) verði 0,320% og vatnsskattur vegna atvinnuhúsnæðis (B) verði 0,445%Gjalddagar fasteignagjalda verða níu: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september og 1. október

Útsvar, útsvarshlutfall

14,52%

Fasteignaskattur, A-flokkur (íbúðarhúsnæði)

0,56%

Fasteignaskattur, B-flokkur (opinbert húsnæði)

1,32%

Fasteignaskattur, C-flokkur (atvinnuhúsnæði)

1,65%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga íbúðarhúsnæði 

2,00%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga atvinnuhúsnæði

2,00%

Fasteignaskattur, holræsagjald

0,34%

Fasteignaskattur, vatnsskattur A

0,32%

Fasteignaskattur, vatnsskattur B

0,45%

Bókasafn, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Skólar á Seyðisfirði eru gjaldfrjálsir

Árskort 16 ára og eldri

2.820 kr.

Árskort eldri borgarar og öryrkjar

1.410 kr.

Yngri en 16 ára

0 kr.

Framhalds- og háskólanemar

0 kr.

Sektir:

Dagsekt pr. dag

65 kr. 

Hámarkssekt á bók

605 kr.

Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska

1.700 kr.

Hámarkssekt pr. einstakling

4.190 kr. 

Millilán:

Millisafnsútlán, sending önnur leið

1.065 kr. 

Millisafnsútlán, sending báðar leiðir

2.142 kr. 

Ljósritun:

Ljósritun pr. bls.

45 kr.

Ljósritun í lit pr. bls.

170 kr.

Tölvur:

Aðgangur að tölvu 1 klst. með árskort

280 kr.

Aðgangur að tölvu 1 klst. án árskorts

280 kr.

Byggingarleyfi og þjónustugjöld, samþykkt 2019

Gjaldskrá

Samþykkt af bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Bæjarskrifstofa, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Ljósritun og afgreiðsla teikninga

1.840 kr.

Ljósritun pr. bls.

43 kr.

Ljósritun í lit pr. bls.

172 kr.

Fráveita, samþykkt 2020

Gjaldskrá 

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Gatnagerðargjöld, samþykkt 2013 - í gildi
Grunnskóladeild, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Ath. annar búnaður samkvæmt ákvörðun skólastjóra.

Skólasel pr. mánuð

6.016 kr.

Fæðisgjald skólasel pr. mánuð

2.615 kr.

Skólamáltíð pr. máltíð

536 kr.

Ávaxtahlé/morgunhressing pr. mánuð.

2.615 kr.

Starfsmenn skólans pr. máltíð

678 kr.

Leiga:

Skólastofa lítil leiga í eina nótt

14.492 kr.

Skóla og íþróttahópar pr. nótt pr. mann

700 kr.

Skólastofa til fundarhalda 4 klst.

6.936 kr.

Tölvuver kl. 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

10.144 kr.

Tölvuver eftir kl. 17:00 allt að 4 klst.

14.481 kr.

Heimilisfræðistofa 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

5.075 kr.

Heimilisfræðistofa eftir 17:00 allt að 4 klst.

7.200 kr.

Salur hver sólarhringur

29.053 kr.

Tölva pr. klst.

500 kr.

Myndvarpi allt að 24 klst.

3.175 kr.

Skjávarpi allt að 24 klst

14.481 kr.

Sýningartjald pr. klst.

468 kr.

Kaffikanna pr. 4 klst.

468 kr.

Ljósritun

Ljósritun pr. stk. ‐ hámark 100 stk

43 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 öðru megin

43 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 báðu megin

65 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 glæra

86 kr.

Ljósritun litur pr.stk. A4

172 kr.

Gæludýrahald, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Árlegt leyfisgjald fyrir gældýr (hundar undanskildir)

10.998 kr

Hundahald á Seyðisfirði

14.000 kr.

Hafnarsjóður, samþykkt 2020

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Heilbrigðis- og mengunarvarnir, samþykkt 2017 - í gildi

Gjaldskrá

Samþykkt af heilbrigðisnefnd Austurlands 18. desember 2017

Heimaþjónusta, samþykkt 2017 - í gildi

Gjaldskrá

Samþykkt á fundi félagsmálanefndar 14. desember 2016 og í bæjarstjórn 19. desember 2016. Breytt gjaldskár tekur gildi 15. febrúar 2017.

Íþróttamiðstöð, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

 • Björgunarsveitir geta keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Sýna skal staðfestingu formanns/gjaldkera sveitarinnar greiði einstaklingur kortið.
 • Slökkvilið getur keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti.
 • Námsmenn geta keypt kort í líkamsrækt með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup.
 • Iðkendur keppnisgreina innan ÍSÍ njóta sama afsláttar og veittur er fyrir námsmenn. Þjálfari hverrar greinar fyrir sig skal staðfesta iðkun hvers einstaklings við forstöðumann.
 • Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá 75% afslátt af kortum í líkamsrækt.
 • Árskort í Íþróttamiðstöð veitir aðgang að Sundhöll Seyðisfjarðarkaupstaðar.
 • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
 • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskortum í líkamsrækt.


Ekki eru veittir aðrir afslættir en auglýstir eru í gjaldskrá

Íþróttasalur

Heill salur klst.

9.110 kr.

2/3 salur klst.

6.275 kr.

1/3 salur klst.

3.335 kr.

Badmintonvöllur klst.

2.185 kr.

Líkamsrækt:

Stakur tími

1.135 kr.

10 tíma kort

9.780 kr.

Mánaðarkort

11.540 kr.

3 mánuðir

26.930 kr.

6 mánuðir

38.570 kr.

Árskort

50.155 kr.

Árskort hjóna

88.340 kr.

Pottur og sauna

530 kr.

Handklæði leiga

530 kr.

Ljósabekkur:

Stakur tími

1.490 kr.

10 tíma kort

8.850 kr.

Fundar- og félagaaðstaða:

Fundarsalur lítill

8.310 kr.

Fundarsalur stór

16.620 kr.

Fundarsalur vegna félagsstarfa

2.730 kr.

Leikjanámskeið, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Ein vika

7.800 kr.

Þrjár vikur

18.725 kr.

Leikskóladeild, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

 • Um undantekningar samanber reglur leikskóla Seyðisfjarðarkaupstaðar gilda viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags sem samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2012 með seinni breytingum.

Dvalargjald 1 klst.

3.290 kr. 

Dvalargjald 1 klst. forgangsgjald

2.347 kr.

Dvalargjald 4 klst.

13.156 kr.

Dvalargjald 4 klst. forgangur

9.394 kr.

Dvalargjald 6 klst.

19.731 kr.

Dvalargjald 6 klst. forgangur

14.094 kr.

Dvalargjald 7 klst.

23.022 kr.

Dvalargjald 7 klst. forgangur

16.446 kr.

Dvalargjald 8 klst.

26.307 kr.

Dvalargjald 8 klst. forgangur

18.793 kr.

Matur:

Morgunhressing með ávöxtum

2.491 kr.

Ávaxtahressing

838 kr.

Síðdegishressing

2.552 kr.

Hádegismatur

5.733 kr.

Auka gjald / sektir:

Aukakorter fyrir/eftir dvalartíma

984 kr. pr skipti

Gjald ef barn er sótt of seint 

692 kr.

Afsláttur:

Afsláttur af dvalargjaldi v/2. barns

60%

Afsláttur af dvalargjaldi v/3. barns

80%

Listadeild, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Börn - fullt gjald á önn

34.440 kr.

Börn - hálft gjald á önn

20.449 kr.

Fullorðnir - fullt nám á önn

62.423 kr.

Fullorðnir - hálft nám á önn

37.669 kr.

Hljóðfæraleiga:

Hljóðfæraleiga börn á önn

5.381 kr.

Hljóðfæraleiga fullorðnir á önn

10.763 kr.

Hljóðkerfi leiga á sólarhring

2.691 kr.

Hljóðnemi, snúrur og smáhlutir pr.stk. leiga á sólarhring

1.076 kr.

Magnarar

3.229 kr.

Trommusett 

3.229 kr.

Afnot af æfingaaðstöðu á önn

16.144 kr.

Aðstaða í húsnæði, námskeið 1 klst.

1.076 kr.

Aðstaða í húsnæði, námskeið pr. dag

2.153 kr.

Systkinaafsláttur:

Afsláttur námsgjalda annað barn

25% af fullu gjaldi

Afsláttur námsgjalda þriðja barn

50% af fullu gjaldi

Afsláttur námsgjalda fjórða barn

75% af fullu gjaldi

Refa- og minnkaveiðar, samþykkt 2013 - í gildi

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn 20. nóvember 2013

Skíðasvæði 2019-2020
Sorp og sorpeyðing, samþykkt 2020

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Sorphirðugjald

19.362 kr.

Sorpförgunargjald

8.492 kr.

Stuðningsfjölskyldur, samþykkt 2020

Gjaldskrá 

Tekur gildi 1. janúar 2020

Sundhöll, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

 • Gjaldfrjálst er fyrir börn að grunnskólaaldri og grunnskólabörn búsett á Seyðisfirði.
 • Námsmenn geta keypt aðgang að sundhöll með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup. 
 • Handhafar árskorts í rækt íþróttamiðstöðvar Seyðisfjarðarkaupstaðar eiga aðgang að Sundhöll. 
 • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
 • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskorti. 
 • Aukaopnun utan afgreiðslutíma fyrir byrjaða klst., miðað við hámarksfjölda þátttakenda 12
 • Ef fleiri en 12 greiðist samkvæmt stöku gjaldi fyrir hvern einstakling kr. 6.460

Fullorðnir stakur miði

970 kr.

Börn 6-16 ára stakur miði

310 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stakur miði

310 kr.

Kort:

10 miða kort fullorðnir

4.900kr.

10 miða kort 6-16 ára

2.450 kr.

10 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

2.450 kr.

30 miða kort fullorðnir

11.090 kr.

30 miða kort 6-16 ára

5.530 kr.

30 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

5.530 kr.

Árskort:

Árskort fullorðnir (miðast við auglýsta opnun Sundhallar)

26.640 kr.

Árskort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

6.660 kr.

Leiga:

Leiga á handklæði

530 kr.

Leiga á sundfatnaði

530 kr.

Tjaldsvæði, samþykkt 2020

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

14 ára og yngri eru gjaldfrjálsir

Fullorðnir pr. nótt

1.650 kr.

Elli- og örorkulífeyrisþegar pr. nótt

950 kr.

Gistináttaskattur á hverja gistieiningu 300 krónur bætist við.

Önnur þjónusta:

Sturta 2 mínútur

100 kr.

Þvottavél pr. skipti

720 kr.

Þurrkari pr. skipti

720 kr.

Rafmagn pr. sólarhring

770 kr.

Aðgangur að eldhúsi fyrir aðra en gesti tjaldsvæðisins

1.080 kr.

Vatnsveita, samþykkt 2020

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

Vinnuskóli / garðsláttur, samþykkt 2020

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019.

Lágmarksgjald fyrir slátt 

5.900 kr.

Lágmarksgjald fyrir umhirðu/hreinsun 

4.900 kr

Sláttur á garði allt að 200 m2  

40 kr. m2

Sláttur á stærri görðum  

30 kr. m2

Umhirða/hreinsun garða allt að 200 m2  

40 kr. m2

Umhirða/hreinsun stærri garða  

30 kr. m2