Gjaldskrár, nýjar

Áhaldahús, samþykkt 2017

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 13. desember 2017

Flaggstöng - dagur

1.129 kr.

Fánaborg - dagur

4.552 kr.

Sláttuorf bensín - dagur

4.552 kr.

Sláttuvél, bensín - dagur

4.247 kr.

Hjólbörur - dagur

1.509 kr.

Hekkklippur - dagur

6.188 kr.

Jarðvegsþjappa - dagur

11.018 kr.

Stigar 2-5 metra - dagur

2.421 kr.

Hjólapallar B:1,35 L:2 H:2,5 - dagur

3.436 kr.

Hæðareiningu umfram fyrstu hæð - dagur

539 kr.

Kerrur meðalstórar - dagur

6.326 kr.

Brettalyfta - dagur

4.552 kr.

Vörutrilla - dagur

1.902 kr.

Snittvél - dagur

7.075 kr.

Handsnitti - dagur

2.117 kr.

Rörtöng - dagur

1.129 kr.

Vatnsdæla bensín/dísel 2“ - dagur

5.389 kr.

Brunndæla rafmagns - dagur

5.389 kr.

Rafstöð 1,5kW - dagur

6.821 kr.

Rafstöð 6 kW - dagur

12.666 kr.

Borvél SDS högg - dagur

3.537 kr.

Borvél rafhlöðu - dagur

2.396 kr.

Brot og borhamar - dagur

5.807 kr.

Flísasög - dagur

2.776 kr.

Steinsög fyrir steypu og malbik - dagur

13.808 kr.

Sverðsög - dagur

3.791 kr.

Borðsög - dagur

8.355 kr.

Keðjusög bensín - dagur

3.791 kr.

Slípirokkur - dagur

2.523 kr.

Ryk og vatnssuga - dagur

6.326 kr.

Rafsuðuvél, transari - dagur

3.791 kr.

Skóflur, hrífur og fl. handverkfæri - dagur

1.380 kr.

Umferðarkeilur - dagur

748 kr.

Álagningastuðlar, samþykkt 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

 

Fasteignaskattur reiknast af heildarfasteignamati húsa og lóðar

A flokkur verði 0,625% af fasteignamati
B flokkur verði 1,32 % af fasteignamat
C flokkur verði 1,65% af fasteignamati

Lóðarleiga reiknast af heildarfasteignamati lóðar.
Lóðarleiga verði 2 % af mati lóðar.

Álagning fasteignagjalda í fyrrverandi Seyðisfjarðarhreppi: álagning á útihús og önnur mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði verði 0,4 % af fasteignamati.


Gjalddagar fasteignagjalda verða átta: 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní, 15. júlí, 15. ágúst, 15. september

Útsvar, útsvarshlutfall

14,52%

Fasteignaskattur, A-flokkur (íbúðarhúsnæði)

0,63%

Fasteignaskattur, B-flokkur (opinbert húsnæði)

1,32%

Fasteignaskattur, C-flokkur (atvinnuhúsnæði)

1,65%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga íbúðarhúsnæði 

2,00%

Fasteignaskattur, Lóðarleiga atvinnuhúsnæði

2,00%

Fasteignaskattur, holræsagjald

0,34%

Fasteignaskattur, vatnsskattur A

0,32%

Fasteignaskattur, vatnsskattur B

0,45%

Bókasafn 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Skólar á Seyðisfirði eru gjaldfrjálsir

Árskort 16 ára og eldri

2.750 kr.

Árskort eldri borgarar og öryrkjar

1.375 kr.

Yngri en 16 ára

0 kr.

Framhalds- og háskólanemar

0 kr.

Sektir:

Dagsekt pr. dag

60 kr. 

Hámarkssekt á bók

590 kr.

Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska

1.660 kr.

Hámarkssekt pr. einstakling

4.085 kr. 

Millilán:

Millisafnsútlán, sending önnur leið

1.040 kr. 

Millisafnsútlán, sending báðar leiðir

1.090 kr. 

Ljósritun:

Ljósritun pr. bls.

40 kr.

Ljósritun í lit pr. bls.

170 kr.

Tölvur:

Aðgangur að tölvu 1 klst. með árskort

270 kr.

Aðgangur að tölvu 1 klst. án árskorts

270 kr.

Byggingarleyfi og þjónustugjöld, samþykkt 2013 (enn gild, uppfærð)

Gjaldskrá

Samþykkt af bæjarstjórn Seyðisfjarðar 20. nóvember 2013

Bæjarskrifstofa 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Ljósritun og afgreiðsla teikninga

1.796 kr.

Ljósritun pr. bls.

42 kr.

Ljósritun í lit pr. bls.

168 kr.

Ferðaþjónusta vegna málefna fatlaðra

Gjaldskrá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk

Gjald vegna ferða með bíl ferðaþjónustu fatlaðs fólks er gjaldfrjáls frá og með janúar 2015 í þéttbýli Fljótsdalshéraðs. Þjónustusvæði ferðaþjónustunnar markast við þéttbýli Fljótsdalshéraðs, akstur utan þéttbýlis er háður samþykki félagsmálastjóra.

Varðandi akstur sem er samþykktur á grundvelli 7. gr. 5. mgr. reglna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk er greitt á eftirfarandi hátt:

 • Í dreifbýli er gjald fyrir hverja ferð 300 kr. Að hámarki er greitt fyrir 10 ferðir á viku.
 • Varðandi sérstaka samninga sem félagsþjónustan gerir vegna ferðaþjónustu við einstaklinga er tekið mið af útreikningum FÍB, samkvæmt þeirra viðmiðunum eru greiddar 72,50 (viðmiðið er 72.35). á hvern ekinn km. (Flokk A,B,C,D 1.lið)

 

Breyting á gjaldskrá vegna ferðaþjónustu er samþykkt á fundi félagsmálanefndar 17.desember 2014.

Breytingarnar taka gildi 1. janúar 2015.

Fráveita 2019

Gjaldskrá 

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Gatnagerðargjöld, samþykkt 2013 (enn gild, uppfærð)

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 20. nóvember 2013

Grunnskóladeild 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Ath. annar búnaður samkvæmt ákvörðun skólastjóra.

Skólasel pr. mánuð

5.870 kr.

Fæðisgjald skólasel pr. mánuð

2.550 kr.

Skólamáltíð pr. máltíð

525 kr.

Ávaxtahlé/morgunhressing pr. mánuð.

2.550 kr.

Starfsmenn skólans pr. máltíð

660 kr.

Leiga:

Skólastofa lítil leiga í eina nótt

14.140 kr.

Skóla og íþróttahópar pr. nótt pr. mann

680 kr.

Skólastofa til fundarhalda 4 klst.

6.770 kr.

Tölvuver kl. 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

9.900 kr.

Tölvuver eftir kl. 17:00 allt að 4 klst.

14.130 kr.

Heimilisfræðistofa 8:00 til 17:00 allt að 4 klst.

4.950 kr.

Heimilisfræðistofa eftir 17:00 allt að 4 klst.

7.000 kr.

Salur hver sólarhringur

28.345 kr.

Tölva pr. klst.

490 kr.

Myndvarpi allt að 24 klst.

3.100 kr.

Skjávarpi allt að 24 klst

14.130 kr.

Sýningartjald pr. klst.

460 kr.

Kaffikanna pr. 4 klst.

460 kr.

Ljósritun

Ljósritun pr. stk. ‐ hámark 100 stk

45 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 öðru megin

45 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 báðu megin

65 kr.

Ljósritun pr. stk. A4 glæra

85 kr.

Ljósritun litur pr.stk. A4

170 kr.

Gæludýrahald 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Árlegt leyfisgjald fyrir gældýr (hundar undanskildir)

10.474 kr

Hundahald á Seyðisfirði

14.574 kr.

Hafnarsjóður 2019

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Heilbrigðis- og mengunarvarnir, samþykkt 2017

Gjaldskrá

Samþykkt af heilbrigðisnefnd Austurlands 18. desember 2017

Heimaþjónusta

Útreikningar á gjaldtöku fyrir heimaþjónustu miðast við tekjur heimilisins.

Viðmiðunarupphæðir í gjaldskrá eru fengnar með því að miða við lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun. Þegar um sambýlisfólk er að ræða þá er upphæð margfölduð með 1,6. Ef lausafjáreignir allra sem búa á viðkomandi heimili fara yfir 2.527.530.kr skal 75 % umframeigna lausafjár leggjast ofan á árstekjur.

Viðmiðunarupphæð lausafjáreigna skal taka mið af breytingum vísitölu neysluverðs sem reiknast frá 1. nóvember 2016 og uppreiknast um áramót. Upphæð greiðslna er hlutfall af tímakaupi starfsmanna í félagslegri heimaþjónustu og miðast við launaflokk 126, 3. þrep að viðbættu orlofi og launatengdum gjöldum samkvæmt launatöflu AFL - Starfsgreinafélags, samtals kr. 2.657-.

Sveitarfélagið niðurgreiðir félagslega heimaþjónustu um 40% fyrir alla notendur.

Óskertur lífeyrir einstaklinga 280.000.kr

 

Hægt er að sækja skriflega um lækkun gjalds og skal það metið sérstaklega og afgreitt af félagsmálanefnd.

Kostnaður sem hver einstaklingur greiðir á klst, miðað við tekjur.

 

Mismunur er x 1,6 hjá hjónum.

 

        Einstaklingar                           Hjón                        Verð pr.klst.                
0-280.000 kr 0-448.000kr 0kr
280-420.000kr. 448-672.000kr 798kr.
420.000 og hærra        672.000 og hærra       

              1595 kr                      

 

 • Aldrei er innheimt fyrir meira en tíu tíma aðstoð á mánuði.
 • Félagsleg heimaþjónusta vegna fatlaðra barna er gjaldfrí.
 • Heimsendir matarbakkar  kr. 1.070.-  eftir að sveitarfélagið hefur niðurgreitt hvern bakka um kr. 550.-
 • Dagvistargjald kr. 920.- pr. dag

 

Samþykkt á fundi félagsmálanefndar 14.desember 2016 og í bæjarstjórn 19.desember 2016. Breytt gjaldskár tekur gildi 15. febrúar 2017.

Íþróttamiðstöð 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

 • Björgunarsveitir geta keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Sýna skal staðfestingu formanns/gjaldkera sveitarinnar greiði einstaklingur kortið.
 • Slökkvilið getur keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti.
 • Námsmenn geta keypt kort í líkamsrækt með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup.
 • Iðkendur keppnisgreina innan ÍSÍ njóta sama afsláttar og veittur er fyrir námsmenn. Þjálfari hverrar greinar fyrir sig skal staðfesta iðkun hvers einstaklings við forstöðumann.
 • Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá 75% afslátt af kortum í líkamsrækt.
 • Árskort í Íþróttamiðstöð veitir aðgang að Sundhöll Seyðisfjarðarkaupstaðar.
 • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
 • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskortum í líkamsrækt.


Ekki eru veittir aðrir afslættir en auglýstir eru í gjaldskrá

Íþróttasalur

Heill salur klst.

8.890 kr.

2/3 salur klst.

6.210 kr.

1/3 salur klst.

3.255 kr.

Badmintonvöllur klst.

2.130 kr.

Líkamsrækt:

Stakur tími

1.135 kr.

10 tíma kort

9.780 kr.

Mánaðarkort

11.540 kr.

3 mánuðir

26.930 kr.

6 mánuðir

38.570 kr.

Árskort

50.155 kr.

Árskort hjóna

86.185 kr.

Pottur og sauna

515 kr.

Handklæði leiga

520 kr.

Ljósabekkur:

Stakur tími

1.455 kr.

10 tíma kort

8.640 kr.

Fundar- og félagaaðstaða:

Fundarsalur lítill

8.110 kr.

Fundarsalur stór

16.220 kr.

Fundarsalur vegna félagsstarfa

2.670 kr.

Leikjanámskeið 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Ein vika

7.610 kr.

Þrjár vikur

18.270 kr.

Leikskóladeild 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

 • Um undantekningar samanber reglur leikskóla Seyðisfjarðarkaupstaðar gilda viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags sem samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2012 með seinni breytingum.

Dvalargjald 1 klst.

3.290 kr. 

Dvalargjald 1 klst. forgangsgjald

2.347 kr.

Dvalargjald 4 klst.

13.156 kr.

Dvalargjald 4 klst. forgangur

9.394 kr.

Dvalargjald 6 klst.

19.731 kr.

Dvalargjald 6 klst. forgangur

14.094 kr.

Dvalargjald 7 klst.

23.022 kr.

Dvalargjald 7 klst. forgangur

16.446 kr.

Dvalargjald 8 klst.

26.307 kr.

Dvalargjald 8 klst. forgangur

18.793 kr.

Matur:

Morgunhressing með ávöxtum

2.491 kr.

Ávaxtahressing

838 kr.

Síðdegishressing

2.552 kr.

Hádegismatur

5.733 kr.

Auka gjald / sektir:

Aukakorter fyrir/eftir dvalartíma

984 kr. pr skipti

Gjald ef barn er sótt of seint 

692 kr.

Afsláttur:

Afsláttur af dvalargjaldi v/2. barns

60%

Afsláttur af dvalargjaldi v/3. barns

80%

Listadeild 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Börn - fullt gjald á önn

33.600 kr.

Börn - hálft gjald á önn

19.950 kr.

Fullorðnir - fullt nám á önn

60.900 kr.

Fullorðnir - hálft nám á önn

36.750 kr.

Hljóðfæraleiga:

Hljóðfæraleiga börn á önn

5.250 kr.

Hljóðfæraleiga fullorðnir á önn

10.500 kr.

Hljóðkerfi leiga á sólarhring

2.625 kr.

Hljóðnemi, snúrur og smáhlutir pr.stk. leiga á sólarhring

1.050 kr.

Magnarnar

3.150 kr.

Trommusett 

3.150 kr.

Afnot af æfingaaðstöðu á önn

15.750 kr.

Aðstaða í húsnæði, námskeið 1 klst.

1.050 kr.

Aðstaða í húsnæði, námskeið pr. dag

2.100 kr.

Afsláttur:

Afsláttur námsgjalda annað barn

25%

Afsláttur námsgjalda þriðja barn

50%

Afsláttur námsgjalda fjórða barn

75%

Refa- og minnkaveiðar, samþykkt 2013

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn 20. nóvember 2013

Skíðasvæði 2018-2019
Sorp og sorpeyðing 2019

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

Sorphirðugjald

18.890 kr.

Sorpförgunargjald

8.285 kr.

Stuðningsfjölskyldur með fötluð börn

Gjaldskrá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn

Fljótsdalshérað greiðir stuðningsfjölskyldu fatlaðs barns þóknun fyrir hvern sólarhring sem barnið dvelur hjá fjölskyldunni. Greiðslur eru stigskiptar eftir umfangi fötlunar og umönnunarþörf. Þær styðjast við umönnunarmat frá Tryggingastofnun ríkisins og þá flokkun sem fram kemur í reglugerð þar að lútandi nr. 504/1997 með síðari breytingum.

Fjárhæð greiðslna frá og með 01.01.2018 er sem hér segir:

 • 1.fl. Börn með umönnunarmat frá 85% til 100%. Börn sem eru algerlega háð öðrum með flestar athafnir daglegs lífs.
 • Greiddar eru kr. 20.012 kr. fyrir hvern sólarhring.
 • 2.fl. Börn með umönnunarmat frá 43% til 70%. Börn sem þurfa verulega aðstoð við athafnir daglegs lífs og gæslu.
 • Greiddar eru kr. 16.584  kr. fyrir hvern sólarhring
 • 3.fl. Börn með umönnunarmat frá 25% til 35%. Börn sem þurfa minni aðstoð en skv. 1. og 2. fl. en þurfa eftirlit og aðstoð við athafnir daglegs lífs.
 • Greiddar eru kr. 16.584 kr. fyrir hvern sólarhring.

 

Gjöld fyrir tímavinnu skv. 4. mgr. 2. gr. reglna um stuðningsfjölskyldur eru kr. 1.382 .

Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru skattskyldar verktakagreiðslur en draga má frá kostnað samkvæmt reglum Ríkisskattstjóra.

Gjaldskráin skal endurskoðuð um hver áramót m.t.t. hækkana meðlagsgreiðslna hjá Tryggingarstofnun ríkisins. Tölur hér að ofan miðast við að greiðsla vegna helgardvalar sé sama og eitt meðlag, kr. 33.168 eða kr. 16.584 hver sólarhringur fyrir börn í 2. og 3.fl.

 

Hækkun taki gildi frá og með 01.01.2018.

Samþykkt á fundi félagsmálanefndar 15. október 2012

Sundhöll 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

 • Gjaldfrjálst er fyrir börn að grunnskólaaldri og grunnskólabörn búsett á Seyðisfirði.
 • Námsmenn geta keypt aðgang að sundhöll með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup. 
 • Handhafar árskorts í rækt íþróttamiðstöðvar Seyðisfjarðarkaupstaðar eiga aðgang að Sundhöll. 
 • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
 • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskorti. 
 • Aukaopnun utan afgreiðslutíma fyrir byrjaða klst., miðað við hámarksfjölda þátttakenda 12
 • Ef fleiri en 12 greiðist samkvæmt stöku gjaldi fyrir hvern einstakling Kr. 6.300

Fullorðnir stakur miði

950 kr.

Börn 6-16 ára stakur miði

300 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stakur miði

300 kr.

Kort:

10 miða kort fullorðnir

4.780kr.

10 miða kort 6-16 ára

2.390 kr.

10 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

2.390 kr.

30 miða kort fullorðnir

10.810 kr.

30 miða kort 6-16 ára

5.400 kr.

30 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

5.400 kr.

Árskort:

Árskort fullorðnir (miðast við auglýsta opnun Sundhallar)

25.990 kr.

Árskort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

6.490 kr.

Leiga:

Leiga á handklæði

520 kr.

Leiga á sundfatnaði

520 kr.

Tjaldsvæði 2019

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

14 ára og yngri eru gjaldfrjálsir

Fullorðnir pr. nótt

1.600 kr.

Elli- og örorkulífeyrisþegar pr. nótt

900 kr.

Gistináttaskattur á hverja gistieiningu 333 krónur bætist við.

Önnur þjónusta:

Sturta pr. mínúta

100 kr.

Þvottavél pr. skipti

700 kr.

Þurrkari pr. skipti

700 kr.

Rafmagn pr. sólarhring

750 kr.

Aðgangur að eldhúsi fyrir aðra en gesti tjaldsvæðisins

1.050 kr.

Vatnsveita, samþykkt 2017

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 18. desember 2017

Vinnuskóli 2019 (garðsláttur)

Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 12. desember 2018

 • Markmið: að þjónusta eldri borgara og öryrkja með slátt og umhirðu garða þann tíma sem vinnuskóli er starfræktur á sumrin.
 • Miðað er við að slegnir séu garðar fyrir þá sem ekki geta séð um það sjálfir. 
 • Alla jafna er boðið upp á garðslátt þar sem allir fullorðnir heimilismenn eru öryrkjar eða ellilífeyrisþegar en annars ekki.
 • Réttur til garðsláttar miðast við garða þeirra húsa þar sem umsækjandi hefur fasta búsetu.
 • Heimilt er að óska eftir læknisvottorði.

Lágmarksgjald fyrir slátt 

5.760 kr.

Lágmarksgjald fyrir umhirðu/hreinsun 

5.760 kr

Sláttur á garði allt að 200 m2  

40 kr. m2

Sláttur á stærri görðum  

35 kr. m2

Umhirða/hreinsun garða allt að 200 m2  

40 kr. m2

Umhirða/hreinsun stærri garða  

35 kr. m2