Persónuvernd

Persónuverndarfulltrúi Múlaþings er Aron Thorarensen.

Hlutverk persónuverndarfulltrúa

  • Hafa eftirlit að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
  • Veita starfsmönnum sveitarfélagsins ráðgjöf um vinnslu persónuupplýsinga
  • Vera tengiliður við Persónuvernd og þá einstaklinga sem sveitarfélagið vinnur persónuupplýsingar um

 

Netfang persónuverndarfulltrúans er personuvernd@mulathing.is