Upplýsingamiðstöð
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar
Ferjuleira 1
Sími : 472-1551
Netfang : info@sfk.is
Vefsíða Upplýsingamiðstöðvar
Umsjónarmaður Filippo Trivero
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er í ferjuhúsinu að Ferjuleiru 1 og er hún opin frá klukkan 8:00-16:00 alla virka daga frá 1. maí til 30. september. Einnig þegar Norræna siglir til og frá Seyðisfirði í mars, apríl og október en þá er miðstöðin opin frá klukkan 08:00-12:00 á þriðjudögum og frá klukkan 13:00-17:00 á miðvikudögum. Miðstöðin er einnig opin þann tíma sem skemmtiferðaskip liggur við höfn. Í Upplýsingamiðstöðinni er hægt að fá ferðabæklinga af öllu landinu, götu- og göngukort af Seyðisfirði, frímerki, póstkort og símakort auk leiðsagnar um svæðið frá fróðu starfsfólki sem þar vinnur.
Í ferjuhúsinu eru salerni, almenningssímar, frí þráðlaus nettenging fyrir gesti, minjagripaverslun og kaffitería sem er opin við komu og brottfarir skipa og ferja. Ferjuhúsið nýtist einnig sem landamærastöð og biðstöð fyrir farþega Norrænu og rútufarþega Ferðaþjónustu Austurlands.
Opnunartími Upplýsingamiðstöðvar
Mars og apríl :
- Mánudagar 13:00-17:00
- Þriðjudagar 8:00-12:00
- Miðvikudagar 13:00-17:00
- Fimmtudagar lokað
- Föstudagar 13:00-17:00
Frá maí er opið alla virka daga frá 9:00-17:00 og einnig þegar skip eru í höfn.
Utan sumaropnunar er opið miðað við siglingatíma Norrænu :
- Þriðjudaga frá klukkan 08:00-12:00.
- Miðvikudaga frá klukkan 12:00-17:00.
Upplýsingamiðstöðin er ávallt opin þegar skemmtiferðaskip eru í höfn.
Upplýsingar um Smyril line
Smyril Line Ísland ehf
Fjarðargata 8
Sími : 470-2800
Opið alla virka daga frá klukkan 08:00-16:00
Farþegar / Passengers
E-mail : info@smyrilline.fo
Ósk: 470-2808. E-mail: osk@smyrilline.fo
Frakt / Cargo
Innflutningur / import
E-mail: inn@cargo.fo
Hallgrímur: 470-2802. E-mail: halli@cargo.fo
Vilborg: 470-2806. E-mail: vilborg@cargo.fo
Útflutningur / export
E-mail: ut@cargo.fo
Sigfinnur: 470-2801. E-mail: siffi@cargo.fo
Jafet: 470-2803. E-mail: jafet@cargo.fo
Sveinn: 470-2803. E-mail: sveinn@cargo.fo
Framkvæmdarstóri / manager
Linda Gunnlaugsdóttir: 470-2810. E-mail: linda@cargo.fo