Húsnæði og húsnæðisbætur

Búsetuíbúðir

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs sér um úthlutun á búsetuíbúðum fyrir eldri borgara og öryrkja á vegum Seyðisfjarðarkaupstaðar.


Félagslegt húsnæði

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs sér um úthlutun á félagslegu húsnæði á vegum Seyðisfjarðarkaupstaðar. Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt fær um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og annarra félagslegra erfiðleika.


Húsnæðisbætur

Frá og með 1. janúar 2017 er sótt um almennar húsnæðisbætur (húsaleigubætur) hjá Vinnumálastofnun, husbot.is


Sérstakur húsnæðisstyrkur