Íþróttafélagið Huginn

Íþróttafélagið Huginn var stofnað í desember 1913. Huginn 100 ára Félagið er eitt af fáum íþróttafélögum á Íslandi í dag sem hafa náð 100 ára starfsaldri.


Aðalstjórn 2015-2018:

Halla Dröfn Þorsteinsdóttir, formaður
halladrofn@simnet.is

Ragnhildur Billa Árnadóttir, gjaldkeri
jjonsson@simnet.is 

Ingvi Örn Þorsteinsson, ritari
ingviorn@gmail.com