Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

  • Björgunarsveitir geta keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Sýna skal staðfestingu formanns/gjaldkera sveitarinnar greiði einstaklingur kortið.
  • Slökkvilið getur keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti.
  • Námsmenn geta keypt kort í líkamsrækt með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup.
  • Iðkendur keppnisgreina innan ÍSÍ njóta sama afsláttar og veittur er fyrir námsmenn. Þjálfari hverrar greinar fyrir sig skal staðfesta iðkun hvers einstaklings við forstöðumann.
  • Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá 75% afslátt af kortum í líkamsrækt.
  • Árskort í Íþróttamiðstöð veitir aðgang að Sundhöll Seyðisfjarðarkaupstaðar.
  • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
  • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskortum í líkamsrækt.


Ekki eru veittir aðrir afslættir en auglýstir eru í gjaldskrá

Íþróttasalur

Heill salur klst.

9.110 kr.

2/3 salur klst.

6.275 kr.

1/3 salur klst.

3.335 kr.

Badmintonvöllur klst.

2.185 kr.

Líkamsrækt:

Stakur tími

1.135 kr.

10 tíma kort

9.780 kr.

Mánaðarkort

11.540 kr.

3 mánuðir

26.930 kr.

6 mánuðir

38.570 kr.

Árskort

50.155 kr.

Árskort hjóna

88.340 kr.

Pottur og sauna

530 kr.

Handklæði leiga

530 kr.

Ljósabekkur:

Stakur tími

1.490 kr.

10 tíma kort

8.850 kr.

Fundar- og félagaaðstaða:

Fundarsalur lítill

8.310 kr.

Fundarsalur stór

16.620 kr.

Fundarsalur vegna félagsstarfa

2.730 kr.