Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 13. desember 2017

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá 75% afslátt af kortum í líkamsrækt.

Björgunarsveitir geta keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti. Sýna skal staðfestingu formanns/gjaldkera sveitarinnar greiði einstaklingur kortið.

Slökkvilið getur keypt árskort fyrir útkallshóp með allt að 45% afslætti ef greitt er fyrir allan hópinn annars með allt að 25% afslætti.

Námsmenn geta keypt kort í líkamsrækt með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup.

Iðkendur keppnisgreina innan ÍSÍ njóta sama afsláttar og veittur er fyrir námsmenn. Þjálfari hverrar greinar fyrir sig skal staðfesta iðkun hvers einstaklings við forstöðumann.

Árskort í Íþróttamiðstöð veitir aðgang að Sundhöll Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskortum í líkamsrækt. Ekki eru veittir aðrir afslættir en auglýstir eru í gjaldskrá.

Íþróttasalur

Heill salur klst.

8.465 kr.

2/3 salur klst.

5.830 kr.

1/3 salur klst.

3.100 kr.

Badmintonvöllur klst.

2.030 kr.

Líkamsrækt:

Stakur tími

1.080 kr.

10 tíma kort

9.315 kr.

Dvalargjald 7 klst.

20.700 kr.

Mánaðarkort

10.990 kr.

3 mánuðir

25.650 kr.

6 mánuðir

36.735 kr.

Árskort

47.765 kr.

Árskort hjóna

82.080 kr.

Pottur og sauna

490 kr.

Handklæði leiga

495 kr.

Ljósabekkur:

Stakur tími

1.385 kr.

10 tíma kort

8.225 kr.

Fundar- og félagaaðstaða:

Fundarsalur lítill

7.725 kr.

Fundarsalur stór

15.445 kr.

Fundarsalur vegna félagsstarfa

2.540 kr.