Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

  • Gjaldfrjálst er fyrir börn að grunnskólaaldri og grunnskólabörn búsett á Seyðisfirði.
  • Námsmenn geta keypt aðgang að sundhöll með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup. 
  • Handhafar árskorts í rækt íþróttamiðstöðvar Seyðisfjarðarkaupstaðar eiga aðgang að Sundhöll. 
  • Árskorthafar í Sundhöll eiga aðgang að heitum potti og gufu í íþróttamiðstöð.
  • Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar 20% afsláttur af árskorti. 
  • Aukaopnun utan afgreiðslutíma fyrir byrjaða klst., miðað við hámarksfjölda þátttakenda 12
  • Ef fleiri en 12 greiðist samkvæmt stöku gjaldi fyrir hvern einstakling kr. 6.460

Fullorðnir stakur miði

970 kr.

Börn 6-16 ára stakur miði

310 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stakur miði

310 kr.

Kort:

10 miða kort fullorðnir

4.900kr.

10 miða kort 6-16 ára

2.450 kr.

10 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

2.450 kr.

30 miða kort fullorðnir

11.090 kr.

30 miða kort 6-16 ára

5.530 kr.

30 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

5.530 kr.

Árskort:

Árskort fullorðnir (miðast við auglýsta opnun Sundhallar)

26.640 kr.

Árskort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

6.660 kr.

Leiga:

Leiga á handklæði

530 kr.

Leiga á sundfatnaði

530 kr.