Gjaldskrá

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 13. desember 2017

Gjaldfrjálst er fyrir börn að grunnskólaaldri og grunnskólabörnbúsett á Seyðisfirði.

Námsmenn geta keypt aðgana að sundhöll með 25% afslætti af uppsettri gjaldskrá. Framvísa skal skólaskírteini við kaup.

Handhafar árskorta í líkamsrækt í Íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar hafa aðgang að Sundhöll.

Starfsfólk Seyðisfjarðarkaupstaðar fær 20% afslátt af árskorti.

Fullorðnir stakur miði

950 kr.

Börn 6-16 ára stakur miði

300 kr.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar stakur miði

300 kr.

10 miða kort fullorðnir

4.550 kr.

10 miða kort 6-16 ára

2.275 kr.

10 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

2.275 kr.

30 miða kort fullorðnir

10.300 kr.

30 miða kort 6-16 ára

5.140 kr.

30 miða kort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

5.140 kr.

Árskort fullorðnir (miðast við auglýsta opnun Sundhallar)

24.750 kr.

Árskort öryrkjar og ellilífeyrisþegar

6.185 kr.

Aukaopnun utan afgreiðslutíma fyrir byrjaða klst., miðað við hámarksfjölda þátttakenda 12. Ef fleiri en 12 greiðist samkvæmt stöku gjaldi fyrir hvern einstakling.

6.000 kr.

Leiga á handklæði

495 kr.

Leiga á sundfatnaði

495 kr.