Nýir íbúar

Seyðisfjörður býður nýja íbúa innilega velkomna á Seyðisfjörð

Nýir íbúar.

Þjónustufulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar sér um málefni nýrra íbúa. Hjá þjónustufulltrúa er eru veittar upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins og önnur mál er varða flutning í nýtt sveitarfélag.

Þjónustufulltrúi er með viðveru á bæjarskrifstofunni alla virka daga frá klukkan 8-14 og er nýjum íbúum velkomið að hafa samband í síma 470-2305 eða á netfangið eva@sfk.is


Umsóknareyðublöð

Ýmis konar umsóknareyðublöð má finna hér, til dæmis umsókn fyrir leiguhúsnæði, húsaleigubætur, dýrahald og fleira.

Laus störf

Upplýsingar um laus störf má finna hér.

Gátlisti fyrir erlenda íbúa :

Fyrstu skrefin á Íslandi