Skólar

LungA Skólinn er fyrsti lýðháskólinn sem starfræktur er á Íslandi. Hann er listaskóli fyrir þá sem hafa opinn huga, fyrir þá ótömdu og fyrir þá sem vilja rannsaka. LungA Skólinn er ekki rekinn af Seyðisfjarðarkaupstað. Nánar um LungA Skólann hér.


Á Seyðisfirði er starfandi Seyðisfjarðarskóli, sem skiptist í þrjár deildir : grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild. Einn skólastjóri er yfir skólanum en á hverri deild er aðstoðarskólastjóri. Sjá nánar um Seyðisfjarðarskóla hér.