Gjaldskrá, leikskóladeild

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 13. janúar 2017

Um undantekningar samanber reglur leikskóla Seyðisfjarðarkaupstaðar gilda viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags sem samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2012 með seinni breytingum.

Dvalargjald 1 klst.

3.210 kr. 

Dvalargjald 1 klst. forgangsgjald

2.290 kr.

Dvalargjald 4 klst.

12.835 kr.

Dvalargjald 4 klst. forgangur

9.165 kr.

Dvalargjald 6 klst.

19.250 kr.

Dvalargjald 6 klst. forgangur

13.750 kr.

Dvalargjald 7 klst.

22.460 kr.

Dvalargjald 7 klst. forgangur

16.045 kr.

Dvalargjald 8 klst.

25.665 kr.

Dvalargjald 8 klst. forgangur

18.335 kr.

Morgunhressing með ávöxtum

2.430 kr.

Ávaxtahressing

798 kr.

Síðdegishressing

2.430 kr.

Hádegismatur

5.460 kr.

Aukakorter fyrir/eftir dvalartíma

960 kr. pr skipti

Gjald ef barn er sótt of seint 

675 kr.

Afsláttur af dvalargjaldi v/2. barns

60%

Afsláttur af dvalargjaldi v/3. barns

80%