Gjaldskrá, leikskóladeild

Samþykkt í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 11. desember 2019

  • Um undantekningar samanber reglur leikskóla Seyðisfjarðarkaupstaðar gilda viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags sem samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2012 með seinni breytingum.

Dvalargjald 1 klst.

3.290 kr. 

Dvalargjald 1 klst. forgangsgjald

2.347 kr.

Dvalargjald 4 klst.

13.156 kr.

Dvalargjald 4 klst. forgangur

9.394 kr.

Dvalargjald 6 klst.

19.731 kr.

Dvalargjald 6 klst. forgangur

14.094 kr.

Dvalargjald 7 klst.

23.022 kr.

Dvalargjald 7 klst. forgangur

16.446 kr.

Dvalargjald 8 klst.

26.307 kr.

Dvalargjald 8 klst. forgangur

18.793 kr.

Matur:

Morgunhressing með ávöxtum

2.491 kr.

Ávaxtahressing

838 kr.

Síðdegishressing

2.552 kr.

Hádegismatur

5.733 kr.

Auka gjald / sektir:

Aukakorter fyrir/eftir dvalartíma

984 kr. pr skipti

Gjald ef barn er sótt of seint 

692 kr.

Afsláttur:

Afsláttur af dvalargjaldi v/2. barns

60%

Afsláttur af dvalargjaldi v/3. barns

80%