Mengunarmælar

Einn mælirinn mælir svifryk, bæði gróft og fínt svifryk og einn mælir brennisteinsdíoxíð. Brennisteinsdíoxíð er mælikvarði á hvort skipin eru að brenna svartolíu. Þá myndu sjást hækkuð gildi í brennisteinsdíoxíði. Sjá mælingar hér.