Vefmyndavélar
Vefmyndavélar
Hér að neðan má finna linka beint á tvær vefmyndavélar staðsettar á hafnarhúsinu við Ferjuleiru. Önnur vélin vísar inn í bæ, hin út fjörðinn. Einng má finna vefmyndavélar af Austurlandi / Fjarðarheiði.
Athugið að í sumum tölvum gæti þurft að klikka á "home" og svo á "live view" svo myndin komi upp.