Vefsjá

Vefsjáin er unnin upp úr loftmyndum sem teknar hafa verið á svæðinu, en gagnagrunnurinn er reglulega uppfærður. Auk nær- og fjærmynda er til dæmis hægt að mæla vegalengdir í vefsjánni. Bent er á að þarna er á ferðinni gríðarlega mikið gagnamagn og stundum þarf að bíða til þess að myndir í fullri upplausn skili sér á skjáinn. 

Vefsjá