Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Djúpivogur

Fréttir frá Seyðisfirði

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði
10.05.24 Tilkynningar

Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði

Frumniðurstöður úr sýnatöku frá því á miðvikudag sýna að ekki gætir lengur kólígerlamengunar í vatni við Strandarveg.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.
Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024
10.05.24 Tilkynningar

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.

Viðburðir á Seyðisfirði

15.-21. júl

LungA

Seyðisfjörður

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?