Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Fundargerðir ráða og nefnda

Fréttir frá Seyðisfirði

Skráning í listasmiðjur LungA
13.05.24 Fréttir

Skráning í listasmiðjur LungA

LungA listahátíð verður haldin á Seyðisfirði dagana 15.-21. júlí 2024.
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði
10.05.24 Tilkynningar

Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði

Frumniðurstöður úr sýnatöku frá því á miðvikudag sýna að ekki gætir lengur kólígerlamengunar í vatni við Strandarveg.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.

Viðburðir á Seyðisfirði

15.-21. júl

LungA

Seyðisfjörður
Getum við bætt efni þessarar síðu?